LAGERSALA – RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM|

 Nýjar og fallegar vörur til gjafa eða híbýlaprýði |

Vogue fyrir heimilið bíður upp á mikið úrval af afar fallegum vörum sem henta til brúðkaupsgjafa, afmælisgjafa eða einfaldlega til að prýða heimili, hótel eða veitingastaði.

Vogue fyrir heimilið: Nýjar og spennandi vörur til gjafa eða híbýlaprýði


Tilboðsverð á Norma rafmagnsrúmum |

Stórglæsilegu Norma rafmagnsrúmin, pokagormakerfi með 7 stífleikasvæðum val um Super soft -eða Celsius yfirdýnu frá Lystadún.

Stillanleg rúm eru sumum nauðsynleg, sérstaklega ef um einhverja kvilla er að ræða svo sem 
Bakflæði
Hjartveiki
Astma
Vökvasöfnun í fótum eða lungu
Framlenging á hvíld
Eða sem aukin þægindi t.d við:
Lestur
Sjónvarpsáhorf

Stærð: 160 x 200

Listaverð:  467.000.-kr 

Tilboðsverð: 289.000,-kr. 

Stærð: 180 x 200

Listaverð: 483.500.-kr 

Tilboðsverð: 299.000,-kr.

Verið velkomin í Síðumúla 30 í sýningarsal verslunar okkar, þar sem hægt er að kynna sér Norma rúmin betur og fá aðstoð sérfræðings.
Stillanlegu rúmin eru innflutt frá Hollandi, yfirdýnur eru frá Lystadún og sérsniðnar í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið.


 Tilboðsverð – Retro sófi  |

Ekki missa af þessum fallega sófa!

Retro 3ja sæta sófi frá Scandinavian design

Áklæði – fáanlegur í 6 litatónum.

Stærð: 180 x 80

Tilboðsverð:  99.000,- kr

Verð: 149.900,-


   Húsgögn og gjafavara í miklu úrvali  |

•  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og myndbrengl.


 HEILSUKODDAR  |

Í samstarfi með Hollenskum kírópröktum þá kynnum við nýjung frá Pillowise í Hollandi.

 Til að ná fram hámarkshvíld er koddinn einna hvað mikilvægastur, leyfðu okkur að mæla fyrir réttri koddastærð sem hentar þér!

Pillowise koddarnir eru sérhannaðir af kírópröktum og henta einstaklega vel fyrir fólk með háls eða axlavandamál.


 Vogue fyrir heimilið er þjónustuverslun sem sérhæfir sig í húsgögnum, rúmum, svampi, gluggatjaldalausnum og vefnaðarvöru.

Aðalmarkmið fyrirtækisins er að bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval, vörugæði í hámarki og fyrirtaks þjónustu.

 


Heilsudýnur og rúmMediline heilsuvörur


Sófar


StólarHúsgögnSvampurGjafavaraGluggatjöldFataefni og áklæði

Íslensk framleiðsla í yfir 65 ár!