Svart Stál og gróf viðaráferð koma sterk inn |

Svart stál og gróf viðaráferð koma sterk inn


Síðustu dagur útsölunnar 31. ágúst  20 – 70% afsláttur af útsöluvörum|

 

•  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og myndbrengl.Nú er 20% afsláttur af öllum gjafavörum |
Vogue fyrir heimilið bíður upp á mikið úrval af afar fallegum vörum sem henta til brúðkaupsgjafa, afmælisgjafa eða einfaldlega til að prýða heimili, hótel eða veitingastaði.

Vogue fyrir heimilið: Nýjar og spennandi vörur til gjafa eða híbýlaprýði


Sumaropnun á laugardögum verða eftirfarandi:

Vogue fyrir heimilið, Reykjavík Laugardaga opið:  11 – 14

Vogue fyrir heimilið, Akureyri  Laugardaga – LOKAÐ

 


 


Tilboðsverð á Norma rafmagnsrúmum |

Stórglæsilegu Norma rafmagnsrúmin, pokagormakerfi með 7 stífleikasvæðum val um Super soft -eða Celsius yfirdýnu frá Lystadún.

Stillanleg rúm eru sumum nauðsynleg, sérstaklega ef um einhverja kvilla er að ræða svo sem 
Bakflæði
Hjartveiki
Astma
Vökvasöfnun í fótum eða lungu
Framlenging á hvíld
Eða sem aukin þægindi t.d við:
Lestur
Sjónvarpsáhorf

Stærð: 160 x 200

Listaverð:  467.000.-kr 

Tilboðsverð: 289.000,-kr. 

Stærð: 180 x 200

Listaverð: 483.500.-kr 

Tilboðsverð: 299.000,-kr.

 

Verið velkomin í Síðumúla 30 í sýningarsal verslunar okkar, þar sem hægt er að kynna sér Norma rúmin betur og fá aðstoð sérfræðings.
Stillanlegu rúmin eru innflutt frá Hollandi, yfirdýnur eru frá Lystadún og sérsniðnar í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið.


DÝNUDAGAR |

í Júní eru dýnudagar í Vogue fyrir heimilið.

Bjóðum

  • 20-40% afslátt af öllum dýnum.
  • 20% afsláttur af öllum svamp.

Öll framleiðsla og hönnun fer fram í Vogue fyrir heimilið og eru rúmin sérsniðin hverjum og einum viðskiptavini. Leiðbeinum með dýnur, yfirdýnur, áklæði, fætur, liti og allt útlit rúmsins.

Vertu velkomin í Síðumúla 30.


Sófadagar 25% afsláttur  |

25 % afsláttur af spænsku svefnsófunum frá Gamamobel, þeir koma í mörgum litum.

Einnig fáanlegur sem tungusófi.

Þeir opnast með einu handtaki,  mjög vönduð svampdýna hvílir á stálgrind breidd dýnu er 140 cm.

Sérlega vandaður og veglegur svefnsófi.

Stærð svefnsófans B 192 / 95 × L 215 cm.

 

Verð: 284.900,-

Verð með 25 % afslætti: 213.675,- 

 

 


Tilboðsverð – Retro sófi  |

Ekki missa af þessum fallega sófa!

Retro 3ja sæta sófi frá Scandinavian design

Áklæði – fáanlegur í 6 litatónum.

Stærð: 180 x 80

 

Verð: 149.900,-

Tilboðsverð:  99.000,- kr


Fallegt og kósí fyrir fermingarbarnið  |

VINSÆLU STARLUX-GÆÐADÝNURNAR FYRIR FERMINGARBARNIÐ

Hjá VOGUE FYRIR HEIMILIÐ er gríðalega mikið úrval af rúmum og rúmdýnum. Fyrir fermingarnar eru Starlux-gæðadýnur vinsælastar en þær eru hannaðar af okkar fagfólki og framleiddar erlendis. Þær eru með tvo stífleika, mjúkan og stífan, og því er hægt að snúa þeim við. Hver dýna er með sérstyrktum kanti, þannig að þegar unglingarnir sitja í rúminu heldur hún sínu lagi.  Lesa meira hér

Fermingartilboð – Fermingartilboð gildir frá apríl – júní 2018.

Í gegnum tíðina hafa rúm verið vinsæl fermingargjöf og er það enn svo.
Við fermingu eru ákveðin tímamót því unglingarnir eru búnir að taka út stóran hluta af vextinum og því komnir úr barnarúmunum sem eru oft mjórri og með lélegum dýnum.
Fermingarrúmin okkar eru íslensk smíði og því getur fermingarbarnið hannað sitt eigið fermingarrúm í herbergið, litinn á undirdívan og valið dýnuna sem hentar því næstu uppvaxtarárin einnig er vinsælt að velja höfðagafla og skápúða í stíl við undirdívan -við erum einnig með náttborð, borð og gólflampa og skrifborðshirzlur sem hafa verið vinsæl í unglingaherbergið.
Við bjóðum upp á 25% afslátt af fermingarrúmum 
Vinsælar stærðir í unglingaherbergið:
100 x 200
120 x 200
140 x 200
Dæmi um verð með 25% fermingar afslætti :
100 x 200 Starlux dýna, undirdívan með krómfótum  verð með afslætti: 73.575
120 x 200 Starlux dýna, undirdívan með krómlöppum verð með afslætti: 86.175
100 x 200 Dreamline dýna, undirdívan með krómlöppum verð með afslætti: 80.325
120 x 200 Dreamline dýna, undirdívan með krómfótum verð með afslætti: 92.925
*Engholm sængurver eða Hótel sængurverasett fylgir í kaupbæti með hverju seldu fermingarrúmi.
Einnig bjóðum við 20% afslátt af öllum fylgihlutum s.s. dýnuhlífum, lökum, skápúðum, kósíkoddum, sængum og koddum.
Margir litir af áklæðum á höfðagafla og rúmbotnum í boði.
Hægt er að velja leðurlíki og áklæði
Íslensk hönnun – íslensk framleiðsla
*Afgreiðslufrestur á sérgerðum vörum er vika frá pöntun. •  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og myndbrengl.

Húsgögn og gjafavara í miklu úrvali  |

•  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og myndbrengl.


 HEILSUKODDAR  |

 NÝ SENDING – MIKIÐ ÚRVAL.

Í samstarfi með Hollenskum kírópröktum þá kynnum við nýjung frá Pillowise í Hollandi.

Því það getur verið vandasamt að velja réttan kodda. Til að ná fram hámarkshvíld er koddinn einna hvað mikilvægastur, leyfðu okkur að mæla fyrir réttri koddastærð sem hentar þér!

Pillowise koddarnir eru sérhannaðir af kírópröktum og henta einstaklega vel fyrir fólk með háls eða axlavandamál.

Einnig hægt að fá Pillowise ferðakodda sem fer lítið fyrir.

Verð: 16.990.- kr

 

TILBOÐSVERÐ – NORMA STILLANLEG HEILSURÚM.

Sofðu vel í heilsurúmi frá okkur.

Verið velkomin í Síðumúla 30 í sýningarsal verslunar okkar, þar sem hægt er að kynna sér Norma rúmin betur og fá aðstoð sérfræðings.

Stillanlegu rúmin eru innflutt frá Hollandi, yfirdýnur og dýnur eru frá Lystadún.

Tilboðsverðin er hægt að sjá hér.


Vogue fyrir heimilið er þjónustuverslun sem sérhæfir sig í húsgögnum, rúmum, svampi, gluggatjaldalausnum og vefnaðarvöru.
Aðalmarkmið fyrirtækisins er að bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval, vörugæði í hámarki og fyrirtaks þjónustu.

 

 Vörur


Heilsudýnur og rúmMediline heilsuvörur


Sófar


StólarHúsgögnSvampurGjafavaraGluggatjöldFataefni og áklæði

Íslensk framleiðsla í yfir 65 ár!