Ava er stílhreint hliðarborð úr svarthúðuðu áli. Hönnun borðsins gerir það klassískt og glæsilegt og passar það á flest heimili við flesta stíla. Borðið er með hönnun sem stenst tímans tönn og gæði sem endist alla ævi. Selt í setti.
Stærðir: 43x43x55,5cm og 37x37x40,5cm