WIZZ – Hægindastóll (leður – drapplitur H28)

328.000kr.

Við kynnum nýja hægindastólinn Wizz!

Endurhannaður í Danmörku og byggður á grunni Wizar, hægindastólsins sem allir Íslendingar elska. Hann er einstaklega fallegur, endingargóður en umfram allt, þægilegur.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

Vörutegund

Hægindastólar

VNR: VERI-WIZZ-H-28

Hægindastóllinn er klæddur leðri allan hringinn.

Fótskemillinn lyftist auðveldlega upp með einföldu handtaki og hægt er að stjórna að vild hversu mikið bakið hallast með lítilli stöng á innanverðri hliðinni.

Einnig er hægt að stilla efsta part baksins fyrir aukin þægindi hjá höfðinu.

Wizz fæst í ótal litum. Er Wizz draumastóllinn þinn?

Stærð: 74x50x114cm

Hæð frá gólfi upp í sessu:  52cm

Dýpt sætis: 50cm

Þrif: Strjúka af með rökum klút