WIZZ – Rafknúinn hægindastóll (leður – Cognac H15)

369.000kr.

Við kynnum nýja hægindastólinn Wizz, núna með rafmagni!!

Endurhannaður í Danmörku og byggður á grunni Wizar, hægindastólsins sem allir Íslendingar elska. Hann er einstaklega fallegur, endingargóður en umfram allt, þægilegur. Núna er stóllinn einnig fáanlegur með rafmagni og er því auðveldara en nokkru sinni fyrr að koma í sér vel fyrir.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

Vörutegund

Hægindastólar

VNR: VERI-WIZZ-ELEC-H-15

Hægindastóllinn er með leðri á öllum slitflötum, þ.e. í sessu, baki, skemli, innan á og ofan á örmum. Þar fyrir utan er stóllinn klæddur leðurlíki.

Fótskemillinn lyftist auðveldlega upp og niður með því að ýta á hnappa á takkaborðinu og sömuleiðis er hægt að stjórna að vild hversu mikið bakið hallast á sama takkaborði.

Einnig er hægt að stilla efsta part baksins fyrir aukin þægindi hjá höfðinu.

Er Wizz draumastóllinn þinn?

 

Stærð: 74x50x114cm

Hæð frá gólfi upp í sessu: 52cm

Dýpt sætis: 50cm

Þrif: Strjúka af með rökum klút