fbpx
Óskalisti
Innskrá / Nýskrá
0 items 0kr.
Menu
0 items 0kr.
  • Tiltektardagar
  • Allar Vörur
  • Húsgögn
  • Rúm
  • Gjafavara
  • Mjúkvara
  • Vefnaðarvara
  • Gluggatjöld
  • Sérlausnir
  • Vörumerki
-20%
Smelltu til að stækka
Heim Mjúkvara Svefnherbergið Heilsukoddar UCI ‘PILLOWISE’ – Heilsukoddi
Tilfinningar - Stjörnur 1.995kr. 1.596kr.
Aftur í vörulista
ester & erik - Cone Kerti (92 Silver Metallic) 2.690kr. – 4.690kr.
2.287kr. – 3.987kr.
Pillowise

UCI ‘PILLOWISE’ – Heilsukoddi

19.990kr.
15.992kr.

Pillowise er fyrsta flokks heilsukoddi sem hannaður er af sjúkraþjálfurum og kírópraktorum. Þú mælir þína stærð með Pillowise mælikvarðanum og við finnum rétta koddann fyrir þig.

Clear
Bæta á óskalista
VNR: uci-pillowise-master Vöruflokkar: Heilsukoddar, Mjúkvara, Svefnherbergið Tags: Heilsudagar - Mjúkvara, Mjúkvara
Deila:
  • Nánari vörulýsing
Nánari vörulýsing

Pillowise koddarnir frá United Comfort Industries eru sérhannaðir af sjúkraþjálfurum og kírópraktorum og henta einstaklega vel fyrir fólk með háls, eða axlavandamál.

Til að finna þína koddastærð þarf að mæla þig. Þú getur notað mælitækið á heimasíðu Pillowise með því að smella á þennan hlekk.

Til þess að vöðvarnir slaki sem mest á og til að hvílast sem best er nauðsynlegt að sofa á kodda sem er sérsniðinn að þínum málum. Einföld og áhrifarík mælitækni gerir þér kleift að finna þinn fullkomna kodda.

Það er mikilvægt að koddinn þinn sé ekki of þykkur og ekki of þunnur. Viðeigandi koddi, í réttri hæð, mun aðlaga sig að útlínum hálsins. Þar að auki er koddinn þægilega mjúkur og veitir frábæran stuðning. Til að ákvarða þína koddastærð þarf að mæla þig. Hægt er að nota mælitækið sem finna má á heimasíðu Pillowise hér eða koma í verslun okkar og fá aðstoð sérfræðinga.

Pillowise koddarnir eru hannaðir í verksmiðju Pillowise í Hollandi þar sem einungis er notast við besta fáanlega hráefnið á markaðnum í dag. Með Pillowise koddunum fylgir 5 ára ábyrgð til að gulltryggja góðan svefn nótt eftir nótt.

Stærð kodda: 35x55cm

Kjarni: 100% hágæða þrýstijöfnunarsvampur

Áklæði: 100% Tencel sem framleitt er úr náttúrulegum fíber þráðum úr trjám. Vetir áklæðinu silkimjúka áferð

Hægt er að fjarlægja áklæðið og þvo við 40°C

Við erum á Instagram!

  • Forsíða
  • Verslun
  • Opnunartímar
  • Hafa samband
  • Sendingarleiðir
  • Um okkur
  • Skilmálar
533-3500

Síðumúli 30, 107 Reykjavík

462-3504

Hofsbót 4, 600 Akureyri

Loka
  • Opnunartímar
  • Tiltektardagar
  • Allar vörur
  • Vörumerki
  • Húsgögn
    • Borð
      • Borðstofuborð
      • Hliðarborð
      • Náttborð
      • Sófaborð
    • Hirslur
      • Hillur
      • Skápar
      • Skenkar
    • Ljós
      • Borðlampar
      • Loftljós
      • Ljósaperur
      • Standlampar
    • Sófar
      • Áklæðasófar
      • Kollar & Skemlar
      • Leðursófar
      • Svefnsófar
      • Tungusófar
    • Stólar
      • Barstólar
      • Borðstofustólar
      • Hægindastólar
    • Allt á veggina
      • Snagar
      • Speglar
  • Rúm
    • Heilsurúm
      • Stillanleg Heilsurúm
      • Heilsudýnur
      • Yfirdýnur
      • Rúmbotnar
      • Barnadýnur
    • Fylgihlutir
      • Rúmgaflar
      • Rúmfætur
      • Stuðningspúðar
  • Gjafavara
    • Baðherbergisvörur
      • Baðvörur
      • Geymslulausnir
      • Handklæði
      • Hreinlæti
      • Snyrtivörur
      • Speglar
    • Borðbúnaður
      • Áhöld & Tól
      • Diskar
      • Glös
      • Leirtau
      • Lín
      • Matargerð
      • Skálar
      • Vínglös
    • Ilmur
      • Ilmkerti
      • Ilmsprey
      • Heimilisilmur
    • Jólavara
      • Jólaservíettur
    • Skrautmunir
      • Blómapottar
      • Borðskreytingar
      • Kertastjakar
      • Kerti
      • Vasar
      • Veggskreytingar
  • Mjúkvara
    • Baðherbergið
      • Baðmottur
      • Handklæði
    • Eldhúsið
      • Borðtuskur
      • Diskamottur
      • Dúkar
      • Ofnhanskar
      • Svuntur
      • Viskastykki
      • Servíettur
    • Stofan
      • Gólfmottur
      • Púðar
      • Teppi
    • Svefnherbergið
      • Heilsukoddar
      • Lök
      • Rúmföt
      • Sængur
      • Stuðningspúðar
    • Fatnaður
      • Bolir
      • Buxur
      • Fylgihlutir
      • Sloppar
  • Vefnaðarvara
  • Gluggatjöld
  • Sérlausnir
    • Svampur
      • Bólstrun
      • Kaldsvampur
      • Þrýstijöfnunarsvampur
      • Sérstærðir
    • Sérsmíði
      • Rúmbotnar
      • Rúmgaflar
      • Dýnur
      • Barnadýnur
      • Yfirdýnur
      • Leikskóladýnur
      • Ferðavagnadýnur
      • Stuðningspúðar
  • Sendingarleiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Persónuverndarstefna
Karfa
Loka

FRÍ HEIMSENDING Á GJAFA OG MJÚKVÖRU EF VERSLAÐ ER FYRIR 15.000 EÐA MEIRA

Sign in
Loka

Gleymt lykilorð?

Ekki með notendanafn?

Búa til aðgang

Skráðu þig á póstlista Vogue og fáðu nýjustu fréttir og tilboð!

Vertu með þeim fyrstu sem fá að heyra af nýjum vörum og tilboðum.

Verður notað í samræmi við okkar persónuverndarstefnu

UCI ‘PILLOWISE’ – Heilsukoddi

19.990kr.
15.992kr.
Velja eiginleika
Bæta á óskalista
Verslun
Óskalisti
0 items Karfa
Mínar síður