Sannkölluð lúxus lök frá þýska framleiðandanum Eberle. Bellana Deluxe lökin eru gerð úr 95% makó bómul og 5% elastane (teygjuefni) til að tryggja hámarksþægindi. Lökin smellpassa á allar stærðir rúma og eru alltaf spegilslétt á rúminu þökk sé teygjuefninu sem er í lakinu sjálfu. Lökin eru 230 gr/m2 og koma í 24 mismunandi litum svo það ættu allir að finna sér lak og lit við sitt hæfi. Bellana Deluxe lökin eru húðvæn og auðveld í umönnum en það má þvo þau á 60° og setja í þurrkara. Þetta eru hágæða lök sem endast vel og halda lögun sinni í lengri tíma. Lökin eru með OEKO-TEX® Standard 100 og MADE IN GREEN vottanir frá OEKE-TEX® sem auðveldar þeim kröfuhörðustu valið. OEKE-TEX® stimplinum fylgir sá ávinningur að viðskiptavinir geta fullvissað sig um að varan sé húðvæn (e. skin-friendly) og inniheldur ekki skaðleg efni sem auðveldar ákvörðunartöku þegar kemur að því að velja lök.

All products by Bellana

Showing all 23 results