Uppselt
SKU:
RE-KK 10775-1060
378.800kr.
Harlan Pillow Top er stórfengleg heilsudýna úr Luxury línunni frá King Koil. Harlan Pillow Top er eins og nafnið gefur til mjúk pokagormadýna sem skartar fimm svæða gormakerfi og þykku þægindalagi sem veitir fyrsta flokks þægindi án þess að fórna stuðningi við mjóbakið.
Amerískar pokagormadýnur hafa ávallt verið fremstar í flokki. Þær fjaðra og dempa vel, auðvelda hreyfingu á næturna og veita afbragðs öndun.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
