“Kersten – Marmara Kertastjaki (White)” has been added to your cart. Skoða körfu
House Nordic – Marmarabakki 27x15cm brúnn
10.800kr.
Marmarabakki frá danska merkinu House Nordic. Bakkinn er í brúnum lit og passar sérlega vel í drapplit þemu og eins í svart og hvítt umhverfi.
Efni: Marmari
Lengd: 27cm
Breidd: 15cm
Einstakur, handgerður hlutur. Litur og yfirborð getur verið mismunandi milli eintaka, þ.e. engin tvö eintök eru nákvæmlega eins.
Bakkinn vegur 1,3 kg.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gríðarlegt úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum, hönnun og innanstokksmunum sem skilar sér svo sannarlega í vöruúrvali þeirra. Skandinavískur minimalismi er ríkjandi en þó má sjá hvar þau sækja innblástur í aðrar hönnunarstefnur.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.