Arabia ‘MOOMIN’ – Diskur (30cm-FRIENDSHIP)

Friendship línan frá Moomin er skreytt myndum úr bók Tove Jansson frá árinu 1960, Who will comfort Toffle? (Hver vill hugga Krílið? í þýðingu Þórarins Eldjárns). Friendship línan sem kom fyrst út árið 2015 inniheldur krús, krukku, könnu, fat, stóra skál og stóran disk.

Arabia ‘MOOMIN’ – Krús (THINGUMY & BOB GREEN)

Thingumy and Bob are two small creatures who hide the big King’s Ruby in their suitcase. They have developed a language of their own, which others find hard to understand. Hiding the ruby, they escape to Moominvalley where Moominmamma welcomes them with open arms.

Moomin – Skál 15cm djúp (LITTLE MY AND MEAD)

Tove Jansson’s beloved character, the mischievous Little My, gets a new character set in the Arabia Moomin Classics collection. The illustrations of the Little My bowl are based on Tove and Lars Jansson’s comic strip story Moomin and the Comet, which was published in English in 1958. In the story behind the illustrations for the Little My bowl, a comet is drawing closer to Moominvalley. When the inhabitants of Moominvalley suddenly flee their homes, Little My, Moomintroll, and Snorkmaiden set out to investigate the matter. True to her nature, Little My is not too worried about the approaching comet. She lies down in a meadow to stare at it. The bowl has a timeless shape and design. Stærð: 15cm Efni: Keramík Má fara í uppþvottavél.

Arabia ‘MOOMIN’ – Krús (SNOW MOONLIGHT)

Tunglið skein í andlit Múmínsnáðans sem hafði vaknað úr vetrardvala og gat ekki sofnað aftur . Vetrarlínan 2021 er sú síðasta í röðinni sem byggir á teikningum úr bókinni Moominland Midwinter. Myndefni bollans er teikning sem má finna á upphafssíðu skáldsögunnar . Á myndinni má sjá Múmínsnáðann , vin hans Tikka tú og Míu litlu. Þau standa öll við frosið hafið og horfa á sæhestinn á kraftmiklu stökki í átt að sjóndeildarhringnum. Útgáfudagur: 29. okt 2021

Arabia ‘MOOMIN’ – Krús (RELAXING)

Tove Jansson’s lifework and the Moomin stories are hard to imagine without the presence of the sea. Nowadays the Baltic Sea is one of the most polluted seas in the world. Moomin Characters, together with the John Nurminen foundation, have raised awareness on this issue with the #OURSEA campaign. The campaign is used to spread information on different ways to help Baltic Sea. The aim is to raise one million euros to help clean and protect the Baltic Sea and its unique cultural heritage.

Arabia ‘MOOMIN’ – Skeið 2021 (TOOTICKY)

Hackman’s Moomin spoons are manufactured from stainless steel and are dishwasher safe. The illustrations are based on Tove Jansson’s original drawings, which were fitted into Hackman’s cutlery by Tove Slotte. The coffee spoons are approximately 13cm. The long spoons and the tablespoons are approximately 17cm long.

Arabia ‘MOOMIN’ – Skeið (2021-Moomintroll & Little My)

“Himininn var nánast svartur en fallegur blár litur speglaðist af snjónum í tunglskininu. Sjórinn svaf værum svefni undir ísnum og dýpst niðri, við rætur jarðar, sváfu smádýrin og dreymdu um vorið. Enn var þó langt í vorið því áramótin voru rétt svo nýliðin.“

Tunglið skein í andlit Múmínsnáðans sem hafði vaknað úr vetrardvala og gat ekki sofnað aftur. Vetrarlínan 2021 er sú síðasta í röðinni sem byggir á teikningum úr bókinni Moominland Midwinter. Myndefni skeiðarinnar er teikning sem má finna á upphafssíðu skáldsögunnar. Á myndinni má sjá Múmínsnáðann, vin hans Tikka tú og Míu litlu. Þau standa öll við frosið hafið og horfa á sæhestinn á kraftmiklu stökki í átt að sjóndeildarhringnum.

Útgáfudagur: 29. okt 2021

Arabia ‘MOOMIN’ – Hnífaparasett barna (4stk – Family)

Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Múmín hnífapörin eru búin til úr 18/10 ryðfríu stáli og skreytt með Múmínálfunum. Hnífapörin eru hönnuð og framleidd fyrir einfalda notkun í smáum höndum. Hnífapörin mega fara í uppþvottavél. Fjöldi: 4stk (1x hnífur, 1x gaffall, 1x skeið, 1x teskeið) Stærð: Hnífur – 17,5cm / Gaffall – 17cm / Skeið – 17cm / Teskeið – 13,5cm