

3.990kr.
Tove Jansson’s lifework and the Moomin stories are hard to imagine without the presence of the sea. Nowadays the Baltic Sea is one of the most polluted seas in the world. Moomin Characters, together with the John Nurminen foundation, have raised awareness on this issue with the #OURSEA campaign. The campaign is used to spread information on different ways to help Baltic Sea. The aim is to raise one million euros to help clean and protect the Baltic Sea and its unique cultural heritage.
Tove Jansson’s lifework and the Moomin stories are hard to imagine without the presence of the sea. Nowadays the Baltic Sea is one of the most polluted seas in the world. Moomin Characters, together with the John Nurminen foundation, have raised awareness on this issue with the #OURSEA campaign. The campaign is used to spread information on different ways to help Baltic Sea. The aim is to raise one million euros to help clean and protect the Baltic Sea and its unique cultural heritage.
Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf!
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið.
Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.