Fussenegger er austurrískt fyrirtæki sem var stofnað árið 1846 og hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á hágæða sængurverasettum og vefnaðarvörum í yfir 170 ár. Fussenegger rúmfötin eru þekkt fyrir mikið (fjölbreytt) úrval og framúrskarandi gæði og eru öll sængurverasettin þeirra til að mynda með Oeke-Tex® og Sanitized® vottun. Fussenegger leggur mikið upp úr hreinu framleiðsluferli og ströngu gæðaeftirliti.

All products by Fussenegger

Showing all 2 results