CLAUDI er glæsilegt hönnunarmerki sem hannar og framleiðir einna helst vandaða púða. Vörumerkin þeirra eru CLAUDI og „De Kussenfabriek“. CLAUDI vörumerkið einkennist af klassískum stíl og smá glamúr.
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.