13.900kr.

Blá (mött) ruslafata frá Zone sem tekur fimm lítra.

Fata sem vekur hrifningu með mjúkum línum, mínimalískri hönnun og sláandi frágangi. Fatan er úr ABS plasti sem síðan er húðuð með flauelsmjúkri áferð, Soft-Touch húðun.

Tunnan er með aukaílát inni sem felur brúnir pokans sem í fötunni er. Sú fata; innri fatan, er laus svo hægt er að fjarlækgja hana til að hella úr og/eða til að skipta um poka.

Pedaltunna sem rúmar 5 lítra er fáanleg í ýmsum litum og er fullkomlega í stíl við aðra baðherbergisaukahluti Zone.

Til á lager

Vörumerki

VNR: AS-410330190

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.