House Nordic – Wrexham vegghilla stál
10.800kr. Original price was: 10.800kr..8.640kr.Current price is: 8.640kr..
Vegghilla, 3 hillur, óreglulegt form, stál, svart.
Falleg undir allskonar skraut.
Dýpt hillunnar er 12 cm en þvermál hennar 60 cm.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gríðarlegt úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum, hönnun og innanstokksmunum sem skilar sér svo sannarlega í vöruúrvali þeirra. Skandinavískur minimalismi er ríkjandi en þó má sjá hvar þau sækja innblástur í aðrar hönnunarstefnur.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.
