WIZZ – Rafknúinn Hægindastóll (Alpine tau – Natur 01)
344.000kr. Original price was: 344.000kr..275.200kr.Current price is: 275.200kr..
Wizz – Hægindastóllinn sem Íslendingar elska. Fallegur, nettur og umfram allt þægilegur. Hér er hann í Alpine áklæði sem er örlítið „loðið“.
Wizz hægindastólarnir eru hannaðir í Danmörku af fyrirtækinu Strictly Design. Vogue hefur selt Wizz og forvera hans Wizar í áraraðir og hafa viðskiptavinir okkar verið einstaklega ánægðir með stólana. Því erum við óhrædd að segja að Wizz sé hægindastóllinn sem Íslendingar elska.
Fótskemillinn lyftist auðveldlega upp og niður með því að ýta á hnappa á takkaborðinu og sömuleiðis er hægt að stjórna að vild hversu mikið bakið hallast á sama takkaborði.
Einnig er hægt að stilla efsta part baksins fyrir aukin þægindi hjá höfðinu.
Er Wizz draumastóllinn þinn?
Stærð: 74x50x114cm
Hæð frá gólfi upp í sessu: 52cm
Dýpt sætis: 50cm
Þrif: Strjúka af með rökum klút
Burðarþol: 110kg
