WIZZ – Hægindastóll Alpine (tau – Sage 203)

249.000kr.

Wizz – Hægindastóllinn sem Íslendingar elska.

Fallegur, nettur og umfram allt þægilegur.

Burðarþol: 110kg

In stock

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

SKU: VERI-WIZZ-A-203

Tau áklæðið á Wizz er vatnsfráhrindandi og mjög slitsterkt en samt einstaklega mjúkt og auðvelt er að strjúka af stólnum.

Fótskemillinn lyftist auðveldlega upp með einföldu handtaki og hægt er að stjórna að vild hversu mikið bakið hallast með lítilli stöng á innanverðri hliðinni.

Einnig er hægt að stilla efsta part baksins fyrir aukin þægindi hjá höfðinu.

 

Stærð: 74x50x114cm

Hæð frá gólfi upp í sessu: 52cm

Dýpt sætis: 50cm

Þrif: Strjúka af með rökum klút