WIZZ – Hægindastóll (Alpine tau – Campagne 186)

249.000kr.

Wizz – Hægindastóllinn sem Íslendingar elska.

Fallegur, nettur og umfram allt þægilegur. Hér er hann í Alpine áklæði sem er örlítið „loðið“.

Wizz hægindastólarnir eru hannaðir í Danmörku af fyrirtækinu Strictly Design. Vogue hefur selt Wizz og forvera hans Wizar í áraraðir og hafa viðskiptavinir okkar verið einstaklega ánægðir með stólana. Því erum við óhrædd að segja að Wizz sé hægindastóllinn sem Íslendingar elska.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

VNR: VERI-WIZZ-A-186

Wizz?

Wizz hægindastólarnir eru hannaðir í Danmörku af fyrirtækinu Strictly Design. Vogue hefur selt Wizz og forvera hans Wizar núna í áraraðir og hafa viðskiptavinir okkar verið einstaklega ánægðir með stólana.

Því segjum við óhrædd að Wizz sé hægindastóllinn sem Íslendingar elska.

Notkun?

Fótskemlinum er einfaldlega lyft upp með því að taka í armana og þrýsta sér aftur í stólinn.
Bakinu má síðan halla að vild með því að toga í litla stöng sem er á innanverðum hægri arminum.
Höfuðpúðann má svo stilla með einu laufléttu handtaki.