Uppselt





Vörumerki |
---|
VNR:
Violino-napoli-svartur-114
534.000kr.
Afar glæsilegur svartur leður tungusófi frá Violino®. Sófinn er úr fyrsta flokks ítölsku leðri. Lappirnar undir sófanum eru svarthúðaðar stál lappir. Sófinn er fáanlegur með vinstri tungu eða hægri tungu .
Stærð: 286×93/158x81cm
Violino®
var stofnað árið 1991 og er leiðandi fyrirtæki í bólstrun á hágæða
leður húsgögnum, þá sérstaklega sófum og stólum. Violino notast eingöngu
við hágæða ítalskt og brasilískt leður í sinni bólstrun. Violino
framleiðir sjálft allan svamp sem notaður er í húsgögnin þeirra en allt
timbur flytur Violino inn frá Argentínu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi.
Fyrsta flokks tækjabúnaður er notaður við framleiðslu á öllum húsgögnum
sem koma frá verksmiðju Violino í Hong Kong. Violino leggur mikið upp úr því
að framleiða hágæða, varanleg og sterkbyggð húsgögn úr slitsterku og
góðu leðri.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.