227.000kr.

Svefntungusófi í slitsterku, svörtu áklæði. Hægt er að setja sófann saman með tunguna hvort sem er hægra eða vinstra megin. Sófinn tekur þrjá í sæti (tvö sæti og tungusæti). Undir tungu sófans er gott geymslusvæði (t.d. fyrir sængur, kodda, rúmföt eða yfirdýnu).

Á aukamynd sést hvernig sófinn opnast út sem svefnsófi með svefnsvæði sem er 198x140cm. Sjá frekari mál hér neðar.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

VNR: SK-VILS CH 2-99

Breidd sófa: 230cm
Dýpt sófa: 151cm
Hæð: 87cm
Sethæð: 42cm
Setdýpt: 56cm
Armbreidd: 15,5cm

Rammi: Gegnheill viður, krossviður og spónn
Fætur: Svart plastefni
Sætispullur: Gormar, svampur
Bakpullur: Svampkurl