Vörumerki | |
---|---|
Vörutegund |
Kertastjaki |
VNR:
IIT-1066663
3.590kr.
Fallegur og stílhreinn Valkea kertastjaki hannaður af Harri Koskinen. Kertastjakinn fæst í 9 mismunandi fallegum litum sem skemmtilegt er að blanda saman. Falleg gjöf eða til að prýða heimilið.
Kertastjakinn er 6cm að stærð.
Valkea stjakinn var hannaður af Harri Koskinen árið 2018. Stjakinn hefur klassískar og mjúkar línur og fæst í 9 fallegum litum. Valkea stjakinn vísar í stemninguna í Norður Finnlandi þar sem fólk nýtur dimmunnar á veturna og haustin. Finnsk heimili eru flest skreytt flöktandi kertaljósum sem skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft. Finnska orðið valkea merkir „hvítur”.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.