RIVOLI – Hillueining með skáp (Smoked Oak/Black Metal)

187.840kr.

Athugið að um sýningareintak er að ræða.

Stílhrein og nútímaleg hillueining með skáp úr RIVOLI línunni frá danska framleiðandanum Unique Living Furniture.

Ferköntuð stálgrind í svörtum lit skapar rammann fyrir þessa glæsilegu hillueiningu sem hefur bæði fastar og færanlegar hillur ásamt tvöföldum lokuðum skáp, bæði hillur og skápur eru með fallegri smoked oak áferð.

Virkilega glæsileg hilla með fjölbreytt notagildi sem getur notið sín í hvaða rými sem er á heimilinu, hvort sem er í eldhúsinu, borðstofunni eða stofunni, með sínu minimalíska og nýstárlega útliti.

Málin í cm: 181(H) x 80(B) x 38(D)

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

Vörutegund

Hillur, Skápar

VNR: UNI-40833020
Unique Living Furniture er danskt fyrirtæki sem teygir anga sína út um allan heim. Unique Living Furniture framleiðir hágæða húsgögn á sanngjörnu verði sem eru í takt við nýjustu strauma og tísku. Unique sérhæfir sig í framleiðslu á borðum, stólum, skápum, skenkum ofl. úr fyrsta flokks hráefnum á borð við eik, ask, furu, gúmmítré, sheesham og acacia við svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Vogue erum ótrúlega montin með þessa nýju línu frá Unique og teljum hana smellpassa inn í úrval okkar af hágæða húsgögnum.