Uppselt
VNR:
UNI-26250006
19.400kr.
Milton er vandaður og nútímalegur borðstofustóll frá danska framleiðandanum Unique. Fallegt flauels áklæði í ljósgráum lit með demantslaga munstri og svörtu járnfæturnir veita stólnum einstaklega virðulega ásýnd. Sessan er virkilega mjúk svo þægilegt er að njóta þess að sitja í stólnum í lengri tíma í góðu yfirlæti.
Málin í cm: 84(H) x 60(B) x 60(D)
Unique Living Furniture er danskt fyrirtæki sem teygir anga sína út um allan heim. Unique Living Furniture framleiðir hágæða húsgögn á sanngjörnu verði sem eru í takt við nýjustu strauma og tísku. Unique sérhæfir sig í framleiðslu á borðum, stólum, skápum, skenkum ofl. úr fyrsta flokks hráefnum á borð við eik, ask, furu, gúmmítré, sheesham og acacia við svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Vogue erum ótrúlega montin með þessa nýju línu frá Unique og teljum hana smellpassa inn í úrval okkar af hágæða húsgögnum.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.