FATBOY Edison The Petit Original price was: 13.900kr..Current price is: 9.730kr..
Aftur í vörulista

As We Grow – Teppi Alpaca yellow

34.900kr.

Tvílitt lúxusteppi ofið úr silkimjúkri og sjálfbærri baby alpaca ull, sem er ein mýksta ull sem fyrirfinnst. Ullin er lanolín frí og veldur því ekki ofnæmi.

100% Baby Alpaca ull.

Stærð: 130cm x 180cm.

Tímalaus íslensk hönnun.

As We Grow er eina fatahönnunarfyrirtækið á Íslandi sem hefur hlotið hin virtu Hönnunarverðlaun Íslands. Fyrirtækið var stofnað árið 2012 og hefur ætíð haft umhverfisvitund og sjálfbærni að leiðarljósi og notar einungis 100% lífræn efni.

 

Til á lager

VNR: AWG-WH002-YELLOW

Hjá AS WE GROW er hugsað um hvert skref; frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.

Teppin eru orðin vinsæl eign á heimilum landsins. Þau eru framleidd úr Alpaca ull sem er bæði náttúruleg og vistvæn. Alpaca dýrið, sem er af ætt kameldýra, lifir í yfir 4000 metra hæð yfir sjávarmáli. Heitir dagar og kaldar nætur hafa orðið til þess að dýrið hefur þróað með sér hágæða tegund af ull sem er afar hitatemprandi, en verndar samtímist gegn kulda og hita. Ullin er ennfremur silkimjúk og einstaklega endingargóð.