Breidd: 252 cm
Dýpt: 163 cm
Hæð: 84 cm
Hægri tungusófi hefur tunguna hægra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann (sjá vörumynd). Þannig merkjum við tungusófana sem hafa fasta tungu. Einhverjir sófar hafa færanlega tungu en þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af vöruheiti er ekki hægt að færa tunguna eða setja sófann saman á annan hátt.