Vörumerki |
---|
VNR:
IIT-1063336
4.590kr.
Taika vörulínan „töfrar á finnsku“ lífgar uppá hugmyndaflugið með því að sameina lifandi list hönnuðarins Klaus Haapaniemi og hagnýta hönnun Heikki Orvola.
Krúsin er hluti að 15 ára afmælisútgáfu vörulínunnar og kemur í takmörkuðu upplagi.
Fullkomin gjöf eða viðbót inn á heimilið.
Krúsin er 0,4ltr að stærð.
Taika borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Klaus Haapaniemi. Taika merkir töfrar á finnsku, en nafnið á vel við um þetta ævintýralega stell. Taika borðbúnaðurinn fæst í nokkrum litum sem gaman er blanda saman en einnig er fallegt að blanda Taika stellinu við aðrar borðbúnaðarlínur frá Iittala, Teema sem dæmi.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.