VNR:
SKU-0030

Freyja svefnstóll - 90-180 cm
109.500kr. – 179.500kr.

Skápúði/bakpúði 70-210 cm
23.900kr. – 34.900kr.
Svefnstóll Loki 90-140 cm
109.500kr. – 139.500kr.
Loki svefnstóll — íslensk hönnun eftir Halldór Snæland. Vogue hefur framleitt tvenns konar svefnstóla/sófa; Loka og Freyju. Freyja hefur rúnnaðri línur en Loki.
Loki kemur í þremur stöðluðum stærðum; 90, 120 og 140 cm breiðir. Hægt er að fá þá í minni eða stærri stærðum, nánast í hvaða stærð sem er í sérpöntun. Þegar staðlaður Loki er keyptur á vef kíkir þú til okkar við fyrsta tækifæri og velur úr einu af fjölmörgu áklæðunum sem við bjóðum uppá.
Svefnstóllinn er tilvalin meðal annars í unglingaherbergið, sumarbústaðinn, gestaherbergið, svefnloftið eða sjónvarpshornið.
Verðið miðast við sófa; inniheldur svamp, fætur og „hefðbundið áklæði“. Athugaðu að þegar þú velur áklæði hjá sölufulltrúum okkar í verslun þarf að greiða mismun ef valið er dýrara efni eða fá mismun endurgreiddan ef um ódýrara efni er að ræða.
Undir sófanum eru svartir fætur.