

House Nordic – Middelfart borðstofustóll ljósbrúnn/svartur
23.800kr. Original price was: 23.800kr..19.192kr.Current price is: 19.192kr..
Borðstofustóll klæddur microfiberáklæði. Hér er hann ljósbrúnn með svarta fætur. Borðstofustólarnir frá House Nordic ættu ekki að svíkja neinn; stílhreinir, þægilegir, með hátt bak og klæddir slitsterku áklæði. Fætur eru úr burstuðu stáli.
Middelfart borðstofustólinn fæst í fleiri litum og áklæðagerðum.
Breidd: 44 cm
Dýpt: 55 cm
Sethæð: 50 cm
Setdýpt: 38 cm
Heildarhæð: 86 cm
Þyngd stólsins er 4,5kg.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.