Nýtt
Vörumerki |
---|
VNR:
HN-1001192
23.800kr.
Borðstofustóll klæddur microfiberáklæði. Hér er hann dökkgrár með svarta fætur. Borðstofustólarnir frá House Nordic ættu ekki að svíkja neinn; stílhreinir, þægilegir, með hátt bak og klæddir slitsterku áklæði. Fætur eru úr burstuðu stáli.
Middelfart borðstofustólinn fæst í fleiri litum og áklæðagerðum.
Breidd: 44 cm
Dýpt: 55 cm
Sethæð: 50 cm
Setdýpt: 38 cm
Heildarhæð: 86 cm
Þyngd stólsins er 4,5kg.
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.