Brusletto – Steikarhnífapör stál/askur 8stk

19.995kr.

Steikarhnífapör, 8 stykki, úr Aski frá Brusletto

Njóttu góðrar grillmáltíðar með Brusletto steikarhnífapörunum. Settið er tímalaus hönnun með hlýlegum viðarhandföngum úr Aski, sem er bæði klassískt og nútímalegt. Hnífarnir eru með þægilegu handfangi og beittu hnífsblaði, fullkomið fyrir steikur og grillaðar kræsingar. Settið er úr hágæða ryðfríu stáli, 18/8 sem tryggir góða endingu.

Viðhald og umhirða: Skolið strax eftir notkun, fyrir bestu endingu er mælt með handþvotti og að bera matar olíu reglulega á viðarhandföngin til að varðveita áferðina.

In stock

SKU: BRU-46209410