Vörumerki |
---|
VNR:
HLM-25185
13.400kr.
Vandað og traust skurðarbretti úr FSC vottuðum akasíuviði hannað sérstaklega fyrir útskurð á stórum steikum. Djúp rauf meðfram brúninni tryggir að vökvi safnist ekki á borðið, heldur helst þar sem hann á að vera.
Viðurinn gefur brettinu hlýlegt og fallegt útlit – sem gerir það jafn vel útilátið á matarborði og í eldhúsi.
Stærð: 50 x 35 x 3 cm
Ekki má leggja í bleyti né setja í uppþvottavél. Þvoið með volgu vatni og mildri sápu. Mælt er með að bera matarolíu á viðinn nokkrum sinnum á ári til að viðhalda útliti og endingu.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.