Vörumerki |
---|
VNR:
SKU-0031
23.900kr. – 34.900kr.
Skápúði/bakpúði — íslensk hönnun eftir Halldór Snæland.
Púðann getum við framleitt í öllum stærðum en dæmi um algengar stærðir eru 70-210 cm breiðir, sem stöðluð stærð hér. Hægt er að velja um að hafa púðann sléttan eða kúptan með/án hnapps/hnappaa. Endilega kíktu til okkar að skoða fjölbreytt úrval áklæða sem við bjóðum upp á og hannaðu þinn eigin púða.
Skápúðinn er tilvalinn meðal annars í unglingaherbergið þar sem mikið er setið í rúminu. Púðinn gerir stöðu þína réttari þegar setið er í óstillanlegu rúmi en notkunarmöguleikar eru þó fjölmargir eins og sjá má á teikningu í aukamyndum (athugið þó að þar er um aðeins hærri púða að ræða en stöðluð hæð en myndin gefur hugmynd um notagildi).
Þegar stöðluð stærð er keyp á vef kíkir þú til okkar við fyrsta tækifæri og velur úr einu af fjölmörgu áklæðunum sem við bjóðum uppá. Athugaðu að þegar þú velur áklæði hjá sölufulltrúum okkar í verslun þarf að greiða mismun ef valið er dýrara efni eða fá mismun endurgreiddan ef um ódýrara efni er að ræða.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.