Þegar stöðluð stærð er keypt á vef kíkir þú til okkar við fyrsta tækifæri og velur úr einu af fjölmörgu áklæðunum sem við bjóðum uppá. Athugaðu að þegar þú velur áklæði hjá sölufulltrúum okkar í verslun þarf að greiða mismun ef valið er dýrara efni eða fá mismun endurgreiddan ef um ódýrara efni er að ræða.