Sicilia – 3ja sæta (Brego 34)

Original price was: 254.900kr..Current price is: 203.920kr..

Vandaður og stílhreinn þriggja sæta Sicilia sófi frá Kauno Baldai sem er innblásinn af skandinavískum minímalisma. Sófinn er úr fallegu, ljósbrúnu tau áklæði og er einstaklega þægilegur.

Stærð: 260 x 156 x 82 cm

Vinstri tungusófi hefur tunguna vinstra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann (sjá vörumynd). Þannig merkjum við sófana sem hafa fast horn eða tungu. Einhverjir sófar hafa þessa eiginleika færanlega en þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af vöruheiti er ekki hægt að setja sófann saman á annan hátt eða færa einingar.

In stock

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

SKU: KAU-SOF331707 BRE34
Kauno Baldai er húsgagnaframleiðandi í Litháen sem á sögu sína að rekja alla leið aftur til ársins 1880. Kauno Baldai hafa alla tíð framleitt vönduð húsgögn sem hafa notið mikilla vinsælda út um allan heim. Frá árinu 2011 hafa Kauno baldai verið árlegir gestir á virtu húsgagnasýningunni "Salone Internazionale del Mobili" í Milan, og voru fyrsti litháenski húsgagnaframleiðandinn til að sýna húsgögnin sín þar.