19.900kr.

Þessi stuðningspúði er hannaður til að halda líkamanum í réttri stöðu þegar legið er á bakinu.
Hann fer undir hnén og milli þeirra og hjálpar til við að slaka á mjóbakinu, dregur úr líkum á að þú snúir þér í svefni og heldur fótum og hnjám í þægilegri stöðu.

Púðinn er með áklæði sem auðvelt er að taka af og þrífa.

Stærð: 45 x 40 x 30 cm 

Íslensk hönnun og framleiðsla.
Hægt að fá púðann sérgerðan hafðu samband á vogue@vogue.is til að fá nánari upplýsingar.