Scandun hefur í áratugi boðið upp á hágæða kodda, sængur og önnur rúmföt sem má finna á hótelum sem og heimilum út um allan heim. Megin áhersla þeirra í sinni framleiðslu eru þægindi, gæði og sanngjarnt verð. Við hjá Vogue höfum meðal annars boðið upp á sængur og kodda úr Caesar vörulínunni þeirra, sængurföt úr Seba vörulínunni og auðvitað ætíð vinsælu dúnsokkana þeirra. Allar vörurnar frá Scandun bera Oeko-Tex Standard 100 vottun og Global Organic Textile Standard (GOTS) stimpilinn.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Scandun – Satinsett 200x200cm grey
16.900kr.Original price was: 16.900kr..13.520kr.Current price is: 13.520kr..