Back to products
100% hör (150cm - natural)
100% hör (150cm - natural) Original price was: 7.900kr..Current price is: 6.320kr..

Borði með gullrönd (15mm – navy)

220kr.

Satínborði með gyltum köntum. Borðinn er fullkominn fyrir gjafaumbúðir og aukahluti. Úr 100% Pólýestergarni.
Breidd: 15mm
Litur: Navy

Metravara

Til á lager

Vörumerki

VNR: BER3-7696-15 13
Berisfords Ribbons er breskur framleiðandi sem sérhæfir sig í hágæða borðum og böndum. Fyrirtækið á rætur að rekja til ársins 1858 og framleiðir enn í Bretlandi í verksmiðju sinni í Cheshire.