Vörutegund |
Rúmgaflar |
---|
VNR:
rumgafl-5hnappar-amber
45.000kr. – 100.000kr. Original price was: 45.000kr. – 100.000kr..36.000kr. – 80.000kr.Current price is: 36.000kr. – 80.000kr..
Ekkert rammar inn rúmið eins og fallegur höfðagafl. Veldu þína stærð og við smíðum fyrir þig draumagaflinn!
Sérsmíðaður íslenskur rúmgafl bólstraður með Amber tau áklæði með 5 yfirdekkuðum hnöppum.
Allir rúmgaflarnir eru 120cm á hæð, og um 6cm á dýpt. Rúmgaflinn er veggfestur og þar af leiðandi getur hver og einn stýrt því í hvaða hæð gaflinn er settur upp.
Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddar eftir pöntunum. Biðtími eftir pöntunum er um 7-10 virkir dagar að jafnaði.
Allir Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddir af Vogue fyrir Heimilið í Síðumúla 30, Reykjavík.
5 ára framleiðsluábyrgð er á öllum Lystadún-Snæland rúmgöflum.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.