Sérsmíðaður íslenskur rúmgafl bólstraður með Amber tau áklæði með 5 yfirdekkuðum hnöppum.
Stærð
Allir rúmgaflarnir eru 120cm á hæð, og um 6cm á dýpt. Rúmgaflinn er veggfestur og þar af leiðandi getur hver og einn stýrt því í hvaða hæð gaflinn er settur upp.
Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddar eftir pöntunum. Biðtími eftir pöntunum er um 7-10 virkir dagar að jafnaði.
Framleiðsluland
Allir Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddir af Vogue fyrir Heimilið í Síðumúla 30, Reykjavík.
Ábyrgð
5 ára framleiðsluábyrgð er á öllum Lystadún-Snæland rúmgöflum.
Vottanir
Vogue notar einungis hráefni vottuð með Oeko-Tex Standard 100 umhverfisvottuninni við framleiðslu á öllum sínum heilsudýnum, rúmbotnum og rúmgöflum. Það þýðir að neytendur geta gengið að því vissu að Lystadún-Snæland heilsudýnur, rúmbotnar og rúmgaflar eru úr hráefnum sem eru laus við hættuleg eða skaðleg efni sem voru unnin með lágmörkun á umhverfisáhrifum að leiðarljósi.
Allur svampur sem Vogue notar í Lystadún-Snæland heilsudýnur, rúmbotna og rúmgafla er fenginn frá stærsta svampframleiðanda í heimi, Carpenter Co. Allur sá svampur er vottaður með Oeko-Tex Standard 100.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Rúmgafl – 5 hnappar (Amber – 11 litir)
45.000kr. – 100.000kr.Original price was: 45.000kr. – 100.000kr..36.000kr. – 80.000kr.Current price is: 36.000kr. – 80.000kr..
Add to cart