Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af fallegum textílvörum fyrir heimilið; svo sem rúmfötum, borðdúkum, viskastykkjum, handklæðum, púðum, teppum og fleiru. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.
Danska vörumerkið Södahl er þekkt fyrir að bjóða upp á vandaða heimilisvörur með einfaldleika og notagildi í huga. Rúmfötin frá Södahl eru frábær blanda af stílhreinni hönnunum, náttúrulegum efnum og heildrænu hönnunarferli sem setur fókus á bæði útlit og þægindi.
Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af fallegum textílvörum fyrir heimilið, svo sem rúmföt, borðdúka, viskastykki, handklæði, púða, teppi og fleira. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl, en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.