Latex er einn vinsælasti efniviður sem völ er á í framleiðslu á bæði heilsukoddum og dýnum. Kostirnir við latex eru meðal annars:
- Latex er slitsterkara en flest önnur hráefni sem notuð eru í heilsukodda. Latex koddar halda því að jafnaði lögun sinni mun lengur en heilsukoddar úr öðrum hráefnum.
- Latex koddar veita mun meiri mýkt en memory foam koddar, án þess að fórna neinu hvað varðar stuðning við háls og höfuð.
- Latex lagar sig vel að lögun líkamans, líkt og memory foam, en ólíkt memory foam þá skilar það sér strax til baka þegar þú færir þig til.
- Latex er náttúrulega örverueyðandi að eðlisfari, og er ekki ofnæmisvaldandi. Ertu með latex ofnæmi? Engar áhyggjur. Prótínin í latex sem þú ert með ofnæmi fyrir eru óvirkjuð í framleiðslunni, og eru því algjörlega skaðlaus.
- Latex er eitt besta hráefnið sem völ er á þegar kemur að því að veita góða kælingu og öndun. Latex veitir góða hitastýringu, og hentar því mjög vel þeim sem eru mjög heitfengireð ofnæmi fyrir eru óvirkjuð í framleiðslunni, og því algerlega skaðlaus þegar dýnan skilar sér til þín.