Rowico er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1971. Rowico leggur ríka áherslu á hönnun á hágæða húsgögnum sem skera sig úr en eru á sama tíma í takt við nýjustu strauma hverju sinni. Rowico er með gott auga fyrir smáatriðum og notar til að mynda mikið vistvænt timbur og burstað eða húðað stál í sín húsgögn sem gerir hvert húsgagn sérstakt. Framúrskarandi gæði í virkilega fallegum og nútímalegum húsgögnum frá Rowico sem grípa augað í hvaða rými sem þau prýða.

Libbey 'HOBSTAR' - Glas (35 cl - Rose)
1.190kr. 1.012kr.

Areon 'EXCLUSIVE SELECTION' - Precious Leather Ilmstangir (150ml)
3.295kr. 2.801kr.
Rowico ‘AUBURN’ – Barstóll (Brown)
33.800kr. 27.040kr.
Auburn er hinn fullkomni barstóll í okkar augum, hann er með áklæði úr brúnu gervileðri og með svarta stálfætur. Stílhreinn og þægilegur barstóll sem passar fullkomlega við nútíma eldhúseyjuna. Stóllinn er hluti af Auburn línunni og er einnig fáanlegur í svörtu.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Width 45 cm
Height 89 cm
Depth 50 cm
Seat width (cm) 43 cm
Seat depth (cm) 40 cm
Seat height (cm) 65 cm