Stillanlegur hnakkapúði og bak gera þér kleift að koma þér einstaklega vel fyrir.
360° snúningsfótur gerir þér kleift að snúa í allar áttir.
Vandaður innbyggður mjóbaksstuðningur sem tryggir rétta stöðu óháð halla stólsins.
Skemill sem fylgir hreyfingum fótanna þegar þú hallar þér sem tryggir sem bestan stuðning fyrir fæturna.
Húsgögn sem bjóða upp á hina fullkomnu leið til að hvíla sig og slaka á. H2 Seating er norskt fyrirtæki sem er þekkt fyrir að hanna og framleiða nýstárleg og þægileg gæðahúsgögn. Arfleið H2 nær aftur til ársins 1941. Frá okkar norska grunni byggjum við húsgögn á sérhæfðri þekkingu, fagkunnáttu og tækni sem hefur tekið áratugi að þróa, betrumbæta og fullkomna - Fortíðin hefur fært okkur dýrmæta reynslu.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.