fbpx
Óskalisti
Innskrá / Nýskrá
0 items 0kr.
Menu
0 items 0kr.
  • Tiltektardagar
  • Allar Vörur
  • Húsgögn
  • Rúm
  • Gjafavara
  • Mjúkvara
  • Vefnaðarvara
  • Gluggatjöld
  • Sérlausnir
  • Vörumerki
Smelltu til að stækka
Heim Vefnaðarvara Prym – Saumnálar (Nr. 5-9 Sharps)
Zone 'TILES' - Baðmotta 80x50 (Eucalyptus Green) 5.995kr. 4.796kr.
Aftur í vörulista
Zone 'RIM' - Klósettrúlluhaldari (White) 7.990kr. 6.792kr.
Prym

Prym – Saumnálar (Nr. 5-9 Sharps)

420kr.

Silfurlitaðar saumnálar frá Prym í stærðum 5-9. Um er að ræða langar og miðlungs langar betweens saumnálar með litlu gullauga sem henta vel í flest allan saumaskap. Nálarnar eru sérstaklega þunnar og með beittum oddi. Í pakkanum eru alls 20 saumnálar.

Til á lager

Bæta á óskalista
VNR: PRY3-121295 Vöruflokkur: Vefnaðarvara
Deila:
  • Nánari vörulýsing
Nánari vörulýsing

Í pakkanum eru bæði langar og miðlungs langar saumnálar sem eru gerðar úr hertu stáli og endast því gríðarlega vel og nánast ómögulegt að brjóta þær eða sveigja (jafnvel minnstu nálarnar). Saumnálarnar eru allar með gylltu auga svo auðvelt er að sjá augað og þræða í gegnum það. Nálarnar eru spegilsléttar og oddurinn mjög beittur svo þær fara því auðveldlega í gegnum hvaða efni sem er og fara því vel með það efni sem unnið er með hverju sinni.

Saumnálarnar og eru þær notaðar í allan hefðbundinn saumaskap. Margir neytendur eru sérstaklega hrifnir af lengri nálunum vegna þess að grip þeirra er svo gott. Aftur á móti velja reynslumeiri neytendur oft miðlungslöngu saumnálarnar í flóknari saumaskap og eru líka vinsælar sökum þess hversu hratt þær sauma.

Við erum á Instagram!

  • Forsíða
  • Verslun
  • Opnunartímar
  • Hafa samband
  • Sendingarleiðir
  • Um okkur
  • Skilmálar
533-3500

Síðumúli 30, 107 Reykjavík

462-3504

Hofsbót 4, 600 Akureyri

Loka
  • Opnunartímar
  • Tiltektardagar
  • Allar vörur
  • Vörumerki
  • Húsgögn
    • Borð
      • Borðstofuborð
      • Hliðarborð
      • Náttborð
      • Sófaborð
    • Hirslur
      • Hillur
      • Skápar
      • Skenkar
    • Ljós
      • Borðlampar
      • Loftljós
      • Ljósaperur
      • Standlampar
    • Sófar
      • Áklæðasófar
      • Kollar & Skemlar
      • Leðursófar
      • Svefnsófar
      • Tungusófar
    • Stólar
      • Barstólar
      • Borðstofustólar
      • Hægindastólar
    • Allt á veggina
      • Snagar
      • Speglar
  • Rúm
    • Heilsurúm
      • Stillanleg Heilsurúm
      • Heilsudýnur
      • Yfirdýnur
      • Rúmbotnar
      • Barnadýnur
    • Fylgihlutir
      • Rúmgaflar
      • Rúmfætur
      • Stuðningspúðar
  • Gjafavara
    • Baðherbergisvörur
      • Baðvörur
      • Geymslulausnir
      • Handklæði
      • Hreinlæti
      • Snyrtivörur
      • Speglar
    • Borðbúnaður
      • Áhöld & Tól
      • Diskar
      • Glös
      • Leirtau
      • Lín
      • Matargerð
      • Skálar
      • Vínglös
    • Ilmur
      • Ilmkerti
      • Ilmsprey
      • Heimilisilmur
    • Jólavara
      • Jólaservíettur
    • Skrautmunir
      • Blómapottar
      • Borðskreytingar
      • Kertastjakar
      • Kerti
      • Vasar
      • Veggskreytingar
  • Mjúkvara
    • Baðherbergið
      • Baðmottur
      • Handklæði
    • Eldhúsið
      • Borðtuskur
      • Diskamottur
      • Dúkar
      • Ofnhanskar
      • Svuntur
      • Viskastykki
      • Servíettur
    • Stofan
      • Gólfmottur
      • Púðar
      • Teppi
    • Svefnherbergið
      • Heilsukoddar
      • Lök
      • Rúmföt
      • Sængur
      • Stuðningspúðar
    • Fatnaður
      • Bolir
      • Buxur
      • Fylgihlutir
      • Sloppar
  • Vefnaðarvara
  • Gluggatjöld
  • Sérlausnir
    • Svampur
      • Bólstrun
      • Kaldsvampur
      • Þrýstijöfnunarsvampur
      • Sérstærðir
    • Sérsmíði
      • Rúmbotnar
      • Rúmgaflar
      • Dýnur
      • Barnadýnur
      • Yfirdýnur
      • Leikskóladýnur
      • Ferðavagnadýnur
      • Stuðningspúðar
  • Sendingarleiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Persónuverndarstefna
Karfa
Loka

FRÍ HEIMSENDING Á GJAFA OG MJÚKVÖRU EF VERSLAÐ ER FYRIR 15.000 EÐA MEIRA

Sign in
Loka

Gleymt lykilorð?

Ekki með notendanafn?

Búa til aðgang

Skráðu þig á póstlista Vogue og fáðu nýjustu fréttir og tilboð!

Vertu með þeim fyrstu sem fá að heyra af nýjum vörum og tilboðum.

Verður notað í samræmi við okkar persónuverndarstefnu

Prym – Saumnálar (Nr. 5-9 Sharps)

420kr.

Til á lager

Bæta á óskalista
Verslun
Óskalisti
0 items Karfa
Mínar síður