JUNE – Hægindastóll (Seven 166/Fölbleikur)

57.400kr.

Stílhreinn stóll úr sívinsælu June línunni frá Primavera sem er innblásinn af skandinavískum minímalisma.
Stóllinn er bólstraður með fölbleiku og einstaklega mjúku velúr áklæði.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

Vörutegund

Hægindastólar

VNR: PR-104630103000SE166

Stílhreinn og nútímalegur stóll frá Primavera úr fölbleiku velúr áklæði með svörtum stálfótum. Stóllinn er afar nettur og þægilegur.

Hæð: ​83cm
Hæð upp í sessu: 43cm
Breidd: 81cm
Dýpt: ​92cm​

Í June línunni frá Primavera má einnig finna glæsilegan sófa og skemil sem passa ótrúlega vel við stólinn. Skoðaðu June línuna og hafðu það hygge heima hjá þér.