Uppselt
Vörumerki |
---|
VNR:
PR-108220104000SE123
93.900kr.
Einstaklega nettur og þægilegur hvíldarstóll frá Primavera úr mjúku velour áklæði (seven 123) með dökkum viðar löppum. Stóllinn er stunginn í hólf og gólf og er innblásinn af skandinavískum minimalísma.
Fallegur og nútímalegur hvíldarstóll frá Primavera úr einstaklega mjúku velour áklæði (seven 123) sem unaðslegt er að kúra í. Undir stólnum eru dökkar viðarlappir sem draga enn frekar fram þetta skandinavíska yfirbragð sem einkennir stólinn. Stóllinn er einstaklega nettur og þægilegur. Stóllinn er 81 cm á breidd, hæðin er 75 cm og dýptin er 86 cm. Hæðin frá gólfi og upp í sessu er 40 cm.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.