Philippi – Ostahnífar 3 saman gylltir (afmælisútgáfa)

13.900kr.

Fallegt ostahnífasett frá Philippi. Þrír hlutir í setti, hver hlutur er um 18 cm að lengd. Úr ryðfríu stáli PVD húðað, í fallegri gjafaöskju með segullokun.

Úr safni sem gefið var út í tilefni 30 ára afmæli Philippi, þar sem nokkrar af klassíku vörum þeirra voru framleiddar í takmörkuðu upplagi í gulli. Hver útgáfa fær skjal með handskrifuðu númeri.

Hönnun: Lankee Mok

Til á lager

VNR: PHP-189011