OOhh ‘WAVE’ – Bakki (10x14cm – Black Matte)

Original price was: 1.490kr..Current price is: 745kr..

Fallegur Wave bakkinn er handgerður úr keramík. Bakkinn er hluti úr OOhh Wave vörulínunni, klassísk dönsk hönnun, þar sem hugsunin er að hlutir geti haft marga notkunarmöguleika. Bakkann má nota í eldhúsinu, baðherberginu, skrifstofunni. Möguleikarnir eru óendanlegir t.d. undir sápu, eggjabakka, saltkrukku, blýantshaldara eða til að bera fram eitthvað matarkyns. Leyfðu hugmyndunaraflinu að ráða!

Stærð bakkans er 10x14cm

Til á lager

VNR: LUB-WT10BLK

OOhh Wave vörulínan er klassísk dönsk hönnun sem einkennist af öldulaga vörum þar sem hugsunin er að hlutir geti haft marga notkunarmöguleika.

Allar vörur úr keramík frá OOhh eru brenndar með notkun á sólarorku og endurnýtingu á vatni sem er mikilvæg leið til að auka sjálfbærni í framleiðslu á hönnunarvöru.

Vörurnar mega fara í uppþvottavél og þola hita í ofni. Vörurnar eru handgerðar.

Lübech Living var stofnað árið 2006, áhersla þeirra er í innréttingum, lífsstíl og heimilisskreytingum. Rauði þráðurinn í Lübech Living er sjálfbærni, en það hófst árið 2009. Þau hófu vegferðina á handgerðum pappírspottum úr endurunnum pappír. Í dag inniheldur sjálfbærnin ennfremur frumlega endurunnið efni eins og pappírsúrgang, endurunnið plast, endurunnið gler, endurunnið filt, keramik sem brennt er með notkun sólarorku o.fl.