8.690kr.

Falleg handgerð karfa úr vatna hýasintum frá náttúruvænu OOhh vörulínunni, sem eru bæði hlýlegar og sterkbyggðar til að prýða heimilið.

Notaðu þessa fallegu körfu til að geyma púða, teppi, leikföng, skó eða bara hvað sem þér dettur í hug. Einnig er hægt að nota körfuna fyrir blóm og plöntur til að lífga ennþá meira upp á stofuna eða önnur rými.

Stærð: 26x28cm
Karfan finnst einnig í 2 öðrum stærðum.

Til á lager

Vörumerki

VNR: LUB-VT3-S

OOhh vörulínan er klassísk dönsk hönnun þar sem sjálfbærni er mikilvæg við framleiðsluna. Vörurnar eru handunnar og úr endurnýtanlegum efnum.

Lübech Living var stofnað árið 2006. Við vinnum í innréttingum, lífsstíl og heimilisskreytingum. Rauði þráðurinn í Lübech Living er mjög gegnsær.