Handsmíðaðir
Framleitt úr 100% endurunnum pappír og náttúrulegu latexi að innan til að gera pottinn 100% vatnsheldan
Lokið með þunnu lagi af sementi að utan
Fair trade kvennaverkefni á Sri Lanka
Sjálfbær framleiðsla og sjálfbært efni
Hannað af Susanne Frost Lübech
Lübech Living var stofnað árið 2006, áhersla þeirra er í innréttingum, lífsstíl og heimilisskreytingum. Rauði þráðurinn í Lübech Living er sjálfbærni, en það hófst árið 2009. Þau hófu vegferðina á handgerðum pappírspottum úr endurunnum pappír. Í dag inniheldur sjálfbærnin ennfremur frumlega endurunnið efni eins og pappírsúrgang, endurunnið plast, endurunnið gler, endurunnið filt, keramik sem brennt er með notkun sólarorku o.fl.