-20%
Vörumerki |
---|
VNR:
LOP-5001-5070
12.990kr. Original price was: 12.990kr..10.392kr.Current price is: 10.392kr..
Ullarkoddinn Mosi er fylltur með fíngerðum og sértilgerðum ullarhnoðrum úr íslenskri ull. Hliðarrennilás á innri koddanum gerir það auðvelt að fjarlægja eða bæta við ullarhnoðrum í koddann til að finna réttu þykktina og aðlaga koddann eftir þínu höfði.
Ytra ver koddans sem er fóðrað með ull en þar er að finna rennt leynihólf þar sem hægt er að setja hita- og kælipoka eða stuðning fyrir hálsinn til þæginda. Koddinn hefur því marga möguleika til að bæta svefn og vellíðan.
Íslenska ullin er sérstök vegna þess hve vel hún andar og hversu hitastillandi hún er. Málin á koddanum eru 50 x 70 cm.
Mosi ullarkoddinn hentar einstaklega vel fyrir þau sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur. Allar ullarvörurnar frá Lopa eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með áherslu á lágt kolefnisspor. Koddinn sem og allar aðrar ullarvörur frá Lopa uppfylla Oeko-Tex 100 umhverfisstaðalinn sem tryggir að koddinn inniheldur engin skaðleg efni.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Til á lager