-15%
VNR:
MOO-1069397
4.790kr. Original price was: 4.790kr..4.072kr.Current price is: 4.072kr..
Nýjustu meðlimir Moomin vörulínunnar nálgast lífið á ólíkan hátt. Hinn öra Snabba (Sniff) dreymir um frægð og frama en hinni spekingslegu Bísamrottu (Muskrat) þykir öll ólæti og ofgnótt tilgangslaus. Snabbi er kunnuglegt andlit í línunni en hér birtist Bísamrottan í fyrsta sinn.
Eins og sjá má á nýja borðbúnaðinum býður Snabbi skjaldböku upp á æskuseyði sem hann hefur fundið upp á en hún breytist síðan í hraðlest. Á hinni hliðinni má sjá Snabba standa á ströndinni við sólsetur – þar sem hann að sjálfsögðu lætur sig dreyma um frægð og frama. Við hliðina á Snabba er lítil vera sem kallast Skuggi. Hann er hjálpleg vera sem, líkt og nafnið gefur til kynna, og eltir Snabba og Múmínsnáða út um allt. Snabbi birtist hér í þriðja sinn á borðbúnaði Moomin.
Skálin þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.
Báðar myndskreytingarnar af Snabba og Bísamrottu voru gerðar af Tove Slotte, sem settist í helgan stein árið 2022 eftir þrjátíu ár í starfi hjá Moomin Arabia. Myndskreytingarnar tvær eru þær síðustu í sígildu vörulínunni eftir þennan dáða hönnuð, en múmínaðdáendur munu fá að njóta myndskreytinga hennar í öðrum Moomin-vörulínum á komandi árum.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Til á lager