Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Rúmgafl - 17 hnappar (Floyd - 7 litir)
58.900kr. – 130.800kr. 47.120kr. – 104.640kr.

Rúmgafl - 18 hnappar (Floyd - 7 litir)
68.800kr. – 130.800kr. 55.040kr. – 104.640kr.
MOOMIN Diskar (19cm-Office & winternight-2stk)
9.490kr.
Teikningar eftir Tove Slotte, aðlagaðar frá fyrstu Múmínkrúsunum og byggðar á upprunalegum teikningum Tove Jansson.
Stærð disks er 19cm.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Since 1881, Iittala has been dedicated to inspiring better living. What began as a glass factory in a small village in Iittala, Finland has grown into an internationally known brand that has played a decisive role in defining the Nordic way of life.
The cornerstones of Iittala’s design are timeless aesthetics, high quality and functionality. We believe people should have the right to expect their design items to last a lifetime and that Iittala items never go out of style. Our designs are made to be used, day in and day out, for generations to come.